• Hjólabrettastelpa Hjólabrettagras

Þjónusta í þágu farsældar barna

Fræðslutorg BOFS

Á fræðslutorginu okkar er að finna rafræn námskeið, kynningarmyndbönd, tölfræði og annað útgefið efni.

Farsæld barna

Barna- og fjölskyldustofa veitir ráðgjöf og upplýsingar varðandi samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.

Úrræði

Hér má finna upplýsingar um þau úrræði sem Barna- og fjölskyldustofa rekur.


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Fréttasafn


Stoðgreinar

Forsjá og umgengni

Barnaverndarþjónustur hafa ekki ákvörðunarvald er varðar umgengni við barn

Barnaverndar­þjónustur

Hér má sjá lista yfir barnaverndarþjónustur og hvaða sveitarfélagi þær tilheyra.

Beiðni um aðgang að gögnum

Hér er hægt að ná í og fylla út beiðni um aðgang að gögnum hjá Barna- og fjölskyldustofu

Ráðgjöf Barna- og fjölskyldustofu

Barna- og fjölskyldustofa er að veitir ráðgjöf og fræðslu á þeim sviðum sem heyra undir stofnunina.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica